Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Vigur.
Takk Helga. Var einmitt að lesa um svæðið um daginn þegar ég fékk upplýsingar um vörðurnar frá þér.Það eru líka skemmtilegar vörður í Vatnsfirði sérstaklega Grettisvarða. Hún er hol að hluta til að innan með bendir í norður. Kk Valdimar.
Valdimar Samúelsson, fim. 3. júlí 2008
afmæli
Til hamingju með 39 árin Helga mín . k.v.Sigga kalla
Sigríður Karlsd (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 2. júní 2008
Varða
Takk kærlega. Já er hún þá nær Jökulfjörðunum. Þekkir þú til þarna en það er líka talað um varðberg eða einhverskornar skjólveggi þar sem landnemarnir vöktuðu svæðið. Hef aldrei komið á Rit en gengið samt alla firðina og víkurna. Byrjaði í Unaðsdal og endaði þar.
Valdimar Samúelsson, mið. 12. mars 2008
Varðan á myndinni.
Hæ Helga. Er vörðu leitarmaður þ.e. hef áhuga á vörðum. Hvar er þessi varða sem er á myndini með þér. Kv Valdimar. iceeasy@simnet.is
Valdimar Samúelsson, mið. 13. feb. 2008