bloggað í fyrsta sinn

Kæru netverjar . Nú ætla ég að láta vaða og prufa að blogga, hef verið að lesa blogg hjá hinum og þessum, haft bæði gagn og gaman af.   Nú er komið að því að láta vaða og stökkva út í djúpulaugina. En hvað á að skrifa, hvernig á að skrifa,  verðu maður ekki að vera yfirmáta gáfulegur eða efnilegur penni eða fyndinn eða alvarlegur eða pólitísk eða ????? Errm jæja kannski verðu þetta bara aulalegasta síða síðan sögur hófust  en hvað með það ég læt bara vaða eins og vanalega og sé síðan til hvernig útkoman verður. PinchÞessi síða skal skoðast sem tilraunastarfsemi konu á fertugsaldri sem er í leit að A) ???? B) svarinu við lífsgátunni C) björtuhliðunum á lífinu D) rithöfundinum í sjálfri sérDevil

Nei hvaða pæling er í gangiShockingnú er ég orðinn ofurháfleyg og hljóma eins og ég sé fædd á fyrri parti síðustu aldar (sem ég er als ekki)og tali næstum gullaldaríslensku , já kannski ekki skrítið W00t er gift langömmubróður og sef hjá langafabróður (samt maðurinn minn, hann er sko lang minnsti bróðir langafa og langömmu) , en til að koma í veg fyrir allan misskilning þá er ég fædd á síðari helming síðustu aldar (ferlega er þetta hátíðlegt  en soooooooooo svona veltur þetta bara upp úr mér)   já  sem sagt ég er í óformlegum félagsskap kvenna(stuðningshópi)  sem giftar eru mönnum á fimmtugsaldri Tounge jæja nóg komið af skrifum í bili alveg sprunginn á limminu en ........hvað með það látum það vaða

kveðja Helga Sick

 


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband