Reykjavíkurför framundan

Þarf að skreppa til höfuðborgarinnar í læknastúss 12. okt og ákvað að gera fjölskylduferð úr þessu og vera í borginni þessa helgi. En nú  er þrautin þyngri að finna gististað, allar orlofsíbúðir uppteknar sem við eru búin að athuga ... er samt ekki búin að gefa upp alla von.... annars níðist maður bara á ættingjum og vinum.  (hjúkk að við eru bara 5 manna fjölskylda .... ekki eins og tengdó í denn með 12 börn Whistling)  Þrátt fyrir frábæra aðstandendur í borginni er alltaf erfitt að vera inn á örðum, best er að vera með sínar geðsveiflur og táfýlu sér svo nú skal bretta upp ermar og leita betur..... kveðja Helga


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband