9.8.2008 | 16:14
Komin heim úr fríinu :-)
Já nú er ég loksins komin heim úr sveitinni... reyndar með smá krók, skrapp með fjölskylduna og vísakortið til Reykjavíkur... og nú er allt á hvolfi á heimilinu... það er verið að taka upp úr töskum, kössum og pokum... þvottavélin er búin að vera á fullu í allan dag og fær engan frið fyrr en seint í kvöld ÓMG hvað þessi fjölskylda á mikið af óhreinum fötum þessa dagana.... húsbóndinn er sveittur og reytir hár sitt .... ekki yfir vísareikningnum ...híhí enda kemur hann sem betur fer ekki strax.... neibb hann er að setja saman skrifborðið sem unglingurinn fékk frá okkur í fermingargjöf... fór nemblilega í IKEA og xxxx þessar leiðbeiningar eru ekki fyrir venjulegt fólk... sem betur fer er ég ekki venjulegt fólk og þegar óprenthæf orð berast frá herberginu ... skíst ég inn og redda málunum
Já nú er nóg að gera
Kveðja Helga sem reddar málunum
Athugasemdir
Velkomin heim úr fríinu....
Sigrún Sigurðardóttir, 9.8.2008 kl. 16:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.